Alexei Navalní var handtekinn við komuna til Rússlands

Rússneski stjórnarandstæðingurinn Alexei Navalní var handtekinn við komuna til Rússlands í dag. Um var að ræða fyrstu för Navalní til Rússlands eftir að taugaeitur dró hann nærri til dauða. Lögreglan handtók stuðningsmenn Navalní sem biðu hans. Hrópuðu stuðningsmennirnir hvatningarorð honum til stuðnings og lýstu því yfir að Rússland yrði frjálst á ný.

23
00:23

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.