Engin úttekt hafði farið fram á starfsemi kastalans

Sex ára barn liggur mikið slasað á gjörgæsludeild á Landspítalanum eftir hátt fall úr hoppukastalanum sem tókst á loft á Akureyri í gær. Enginn úttekt hafði farið fram á starfsemi hoppukastalans fyrir norðan.

823
01:57

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.