Til­nefningar til Evrópsku kvik­mynda­verð­launanna

Til­nefningar til Evrópsku kvik­mynda­verð­launanna kynntar. Verðlaunin fara fram í Hörpu 10. desember. Arn­ar Helgi Atlondres leik­stýrði mynd­band­inu og Atli Örvars­son samdi tónlist. Fram koma Halldóra Geirharðsdóttir, Margrét Einarsdóttir, Benedikt Erlingsson, Ólafur Arnalds og Baltasar Kormákur.

6511
05:26

Næst í spilun: Íslenskar kvikmyndir

Vinsælt í flokknum Íslenskar kvikmyndir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.