Ísland í dag - Eva Laufey smakkar hákarl og súran hval hjá Jóa í Múlakaffi

Þorrinn er hafinn með tilheyrandi þorramat og þorrablótum. Um helgina ætlar Jói í Múlakaffi að sjá til þess að Íslendingar fái sinn skammt af þorramat og sér hann meðal annars um fjölmennasta þorrablót landsins þar sem 2400 manns koma saman. Eva Laufey hitti Jóa í vikunni og fékk að smakka þorramat og heyra hvernig undirbúningurinn fer fram hjá þeim í Múlakaffi fyrir helgina.

3150
11:47

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.