RAX Augnablik - Eyðni í Afríku

Um síðustu aldamót geisaði eyðni faraldur í Afríku og var ástandið einna verst í syðri hluta álfunnar. Rauði kross Íslands ákvað að hefja söfnun til þess að fræða fólk á þessu svæði um sjúkdóminn. Ragnar fór til Suður-Afríku og Mósambík til þess að mynda ástandið og sýna Íslendingum.

2582
05:46

Vinsælt í flokknum RAX Augnablik

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.