Beðið eftir gögnum frá lögreglu vegna endurtalningar

Undirbúningsnefnd fyrir rannsókn kjörbréfa býður enn eftir gögnum frá Lögreglunni á Vesturlandi vegna endurtalningarinnar í Norðvesturkjördæmi. Nefndin vonast eftir að fá gögnin í kvöld eða um helgina.

13
00:28

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.