Umhverfis- og loftslagsmálin „Icesave okkar tíma“

Talið barst að umhverfis- og loftslagsmálum í kappræðum forsetaframbjóðenda á Stöð 2, þegar rætt var um málefni unga fólksins. Jón Gnarr vakti athygli á því að hann hefði aldrei verið spurður út í málaflokkinn í kosningabaráttunni.

163
01:45

Vinsælt í flokknum Forsetakosningar 2024