Greta Thunberg og hreyfing skólabarna fékk æðstu viðurkenningu Amnesty International

Hin sænska Greta Thunberg og hreyfing skólabarna fékk í dag æðstu viðurkenningu Amnesty International fyrir baráttu sína gegn loftslagsbreytingum. Íslandsdeild Amnesty International veitti líka í dag viðurkenningar fyrir forystu í þeim málum hér á landi.

72
02:17

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.