Stuðningurinn ómetanlegur: „Ósofin, þreytt og grenjandi yfir öllu“

Ofurhlaupadrottningin Mari Järsk vann mikið afrek er hún setti nýtt Íslandsmet í Öskjuhlíðinni á mánudag þegar hún hljóp tæplega 382 kílómetra og hafði þá verið vakandi í 57 klukkustundir. Hún var til viðtals degi eftir að hlaupinu lauk.

<span>8290</span>
08:01

Vinsælt í flokknum Bakgarður 101