Særðum hermönnum bjargað á leynilegu sjúkrahúsi

Læknar á leynilegu hersjúkrahúsi í Úkraínu framkvæma fimmtíu til eitt hundrað skurðaðgerðir á særðum hermönnum á hverri nóttu. Þeir sem eru mest særðir eru sendir af víglínunni á spítalann. Við vörum við myndum í þessari frétt.

1682
02:37

Vinsælt í flokknum Fréttir