Þrír greindust með veiruna innanlands í gær

Þrír einstaklingar greindust með veiruna innanlands í gær. Þrjú greindust með virkt smit við landamærin en beðið er eftir niðurstöðum mótefnamælinga í þremur tilvikum. Öll sem greindust innanlands voru í sóttkví við greiningu. Áfram eru 113 í einangrun líkt og í gær, og rúmlega þúsund eru í sóttkví.

16
00:20

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.