Biður ferðamenn á stoppa á Blönduósi

Sveitarstjóri í Húnabyggð biðlar til ferðamanna um að stoppa á Blönduósi þegar þeir keyra í gegnum bæjarfélagið - og ekki einungis til að fara á salerni eða að fá sér pylsu. Um sjö hundruð þúsund bílar fara í gegnum Blönduós árlega og fæstir stoppa á staðnum.

1482
01:36

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.