Gul viðvörun í gildi á Suður- og Austurlandi fram á kvöld

Erfitt verður að elta góða veðrið um helgina. Djúp lægð nálgast landið úr suðri og verður hún viðlogandi alla helgina. Gul viðvörun er í gildi á Suður- og Austurlandi fram á kvöld.

4
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.