Borgarfulltrúar óttaslegnir

Maður, sem skaut á bíl borgarstjóra fyrr á árinu og hafði í hótunum við varaborgarfulltrúa fyrr í vikunni, hefur ekki verið handtekinn. Varaborgarfulltrúinn segist hafa verið óttasleginn og borgarfulltrúar telja ástæðu til að hafa áhyggjur af öryggi sínu.

589
03:41

Vinsælt í flokknum Fréttir