Ísland í dag - Gaf bróður sínum nýra

Það er ekki sjálfgefið að fólk sé tilbúið að gefa nýra úr sér en þegar ljóst var að Karl Pétur Jónsson þurfti á nýra að halda voru systur hans fljótar að láta athuga hvort þær væru heppilegir gjafar. Læknarnir völdu Kolbrúnu og í Íslandi í dag hittum við systkinin, bæði fyrir og eftir aðgerð.

3070
11:41

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.