Lufthansa er í viðræðum við þýska ríkið

Þýska flugfélagið Lufthansa er í viðræðum við þýska ríkið um yfir fjórtán hundruð milljarða björgunaraðgerð til að reyna að koma í veg fyrir fall félagsins vegna kórónuveirufaraldursins. Með aðgerðinni myndi þýska ríkið eignast 20 prósenta hlut í félaginu.

12
00:46

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.