Látinn eftir eldsvoðann á Akureyri

Karlmaður sem fluttur var slasaður með sjúkraflugi eftir bruna í Hafnarstræti á Akureyri í fyrrakvöld er látinn. Hann lést seinnipart gærdags á gjörgæsludeild Landspítala. Hann var 67 ára gamall.

27
00:43

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.