Rúnar Páll Sigmundsson hefur sagt upp störfum

Rúnar Páll Sigmundsson hefur sagt upp störfum sem þjálfari Stjörnunnar í Pepsí - Max deild karla. Uppsögn Rúnars kemur á óvart strax í upphafi mótsins. Aðeins einn leikur búinn. Þorvaldur Örlygsson tekur við af Rúnari.

110
00:56

Vinsælt í flokknum Pepsi Max deild karla

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.