Fjölmargir vonuðust til að fá Pfizer

Fjölmargir, sem eiga boð í bólusetningu með Jansen á fimmtudag, gerðu sér ferð í Laugardalshöllina í dag í von um að fá Pfizer efnið. Framkvæmdastjóri hjá heilsugæslunni segir að það sé alls ekki í boði og fólki hafi verið vísað frá.

177
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.