Sjaldséð haglél olli slysum á Norður-Ítalíu

Slys urðu á fólki þegar sjaldséð haglél dundi á íbúum á Norður-Ítalíu í gær. Höglin voru risavaxin og máttu ökumenn þola beyglur og brotnar rúður á bílum sínum á meðan þeir biðu veðrið af sér úti í vegkanti.

169
00:39

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.