Yfirheyrslur rannsóknarnefnd Bandaríkjaþings hafin

Yfirheyrslur hófust í dag fyrir rannsóknarnefnd Bandaríkjaþings vegna árásarinnar á þinghúsið í Washington í byrjun árs. Lögreglumenn lýsa alvarlegu ofbeldi og kynþáttafordómum sem þeir urðu fyrir.

19
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.