Bátasmiðja á Djúpavogi er orðin umfangsmikil í smíði sjókvía og báta fyrir fiskeldi

Bátasmiðja á Djúpavogi er orðin umfangsmikil í smíði sjókvía og báta fyrir fiskeldi. Framkvæmdastjórinn segir fáa átta sig á hve sprotar geta farið víða og hve störfin eru orðin mörg sem tengjast fiskeldinu.

815
01:24

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.