Ætti að vera í höndum barnaverndar eða lögreglu að tilkynna skólum um börn sem búa við ofbeldi

Það ætti að vera í höndum barnaverndar eða lögreglu að tilkynna skólum um börn sem búa við ofbeldi að mati verkefnastýru hjá Kvennaathvarfinu. Börn glíma oft við mikla vanlíðan á þessum tíma og það vantar boðleið til að hægt sé að veita þeim viðeigandi stuðning.

175
01:58

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.