Fara þarf í mikla naflaskoðun á fjarskiptakerfi landsins

Fara þarf í mikla naflaskoðun á fjarskiptakerfi landsins eftir að það brást með afgerandi hætti í óveðrinu í liðinni viku. Þingmaður segir þjóðaröryggi undir og að skoða þurfi hvort það sé ofar samkeppnislögum landsins.

32
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.