Krot á Helgafelli hafa verið kærð til lögreglu

Umhverfisstofnun hefur tilkynnt krot inn í mjúkt móbergið í Helgafelli við Hafnarfjörð til lögreglu. Um sé að ræða alvarleg náttúruspjöll og augljóst að sum hafi verið unnin mjög nýlega, jafnvel á allra síðustu dögum

69
00:41

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.