Ár liðið frá fyrsta loftslagsverkfalli hreyfingarinnar Föstudagur til framtíðar

Í dag er ár liðið frá því loftlagsverkfallið og hreyfingin föstudagur til framtíðar var stofnuð. Að þessu tilefni komu ungmenni saman fyrir Hallgrímskirkju rétt fyrir hádegi og héldu þaðan á Austurvöll þar sem ávörp verða flutt og kröfur um aðgerðir í loftslagsmálum ítrekaðar.

1
02:17

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.