Hulda, formaður GSÍ: Landsbyggðin þarfnast stuðnings við útbreiðslu.

Golfsamband Íslands hélt kynningafund þar sem golfsumarið 2022 var kynnt. Hulda Bjarnadóttir tók nýverið við sem forseti GSÍ og var rætt við hana í Sportpakka Stöðvar 2 varðandi helstu áherslur nýrrar stjórnar Golfsambands Íslands.

93
02:31

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn