Vinna við varnargarða langt á veg komin

Unnið er að varnargörðum við Grindavík og Svartsengi í kappi við tímann. Um átta milljón rúmmetrar af kviku hafa safnast undir Svartsengi að mati Veðurstofunnar en enginn gosórói mælist enn sem komið er.

600
02:38

Vinsælt í flokknum Fréttir