Gylfi Þór sá sem var hand­tekinn

Gylfi Þór Sigurðsson landsliðsmaður í knattspyrnu er samkvæmt áreiðanlegum heimildum fréttastofu sá leikmaður hjá enska knattspyrnuliðinu Everton sem var handtekinn á föstudag vegna gruns um kynferðisbrot gagnvart ólögráða ungmenni. Auglýsingar með Gylfa hafa verið teknar niður eftir að málið kom upp.

520
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.