Fólk í sóttkví greiðir tíu þúsund krónur fyrir gistinótt

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra ræddi breytingarnar sem verða þann 1. apríl þegar fólk frá eldrauðum löndum verður skikkað í farsóttarhús. Þau verða staðsett meðal annars í Reykjanesbæ og Reykjavík. Fyrir fimm nætur á milli skimana greiðast fimmtíu þúsund krónur.

1072
03:40

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.