Annáll 2022 - Lögreglumál

Mikil aukning hefur orðið í alvarlegum ofbeldisbrotum hér á landi frá síðustu árum. Lögreglan segir almenning tilbúnari til að grípa í og beita hættulegum vopnum. Hún hefur þá sjaldan staðið í jafn ströngu og á liðnu ári. Við skulum líta yfir farinn veg.

3716
08:11

Vinsælt í flokknum Annáll

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.