Hjammi hakkaði fyrirliða Ungverja í sig

Hjálmar Örn Jóhannsson, skemmtikraftur og strandblakliðseigandi, var svo sannarlega ekki hrifinn af fyrirliða Ungverja, Ádám Szalai, í tapinu gegn Portúgölum á EM í gær.

2595
01:23

Vinsælt í flokknum EM 2020