EM í dag: Úff
Strembið var það eftir leik Íslands við Sviss á EM. Henry Birgir og Valur Páll voru hálf orðlausir í EM í dag eftir 38-38 jafntefli sem gerir möguleika Íslands á sæti í milliriðli að litlu.
Strembið var það eftir leik Íslands við Sviss á EM. Henry Birgir og Valur Páll voru hálf orðlausir í EM í dag eftir 38-38 jafntefli sem gerir möguleika Íslands á sæti í milliriðli að litlu.