Íslendingar eru boðnir velkomnir til Danmerkur frá 15. júní

Danir tilkynntu í dag að þeir bjóði Íslendinga velkomna frá og með miðjum júní en Íslendingar geta líka heimsótt Eistlendinga og Færeyinga í júní. Heimsóknirnar eru þó skilyrðum háðar.

73
03:12

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.