Biðst afsökunar á að hafa vanmetið aðstæður

Framkvæmdastjóri hraðfrystihússins Gunnvarar segir að aðstæður um borð í togaranum Júlíusi Geirmundssyni hafi verið vanmetnar og mistökin liggi í því að hafa ekki hringt eftir aðstoð Landhelgisgæslunnar. Honum var brugðið við að heyra frásagnir skipverja um borð.

18
01:38

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.