Ný tónlist - Straumur 11. maí 2020

Straumur snýr aftur á X-ið 977 í kvöld eftir tveggja mánaða pásu vegna samkomubanns. Stjórnandi þáttarins er sem fyrr Óli Dóri og mun hann fræða hlustendur um allt það nýjasta í heimi tónlistar dagsins í dag á slaginu 23:00. Í þætti kvöldins verða spiluð lög með Skoffín, Little Simz, BADBADNOTGOOD, Westerman, Jockstrap, Juan Wauters og fleiri frábærum listamönnum. 1) might bang, might not - Little Simz 2) The Line - Westerman 3) Muy Muy Chico - Juan Wauters 4) Sætar stelpur - Skoffín 5) Isle of Taste (Patrice Scott Remix) - Session Victim 6) Baby You Have Travelled For Miles Without Love In Your Eyes - I Break Horses 7) Unknown Song - Joe Goddard, Hayden Thorpe 8) We Had A Good Time - Bullion 9) Untitled 1 - 420 10) When Your Heart Says Yes (Mac DeMarco Remix) - Spookey Ruben & Geneva Jacuzzi 11) The City - Jockstrap 12) Goodbye Blue - BADBADNOTGOOD, Jona Yano 13) Iron Worrier - Ariel Pink 14) Lose Your Love - Dirty Projectors 15) Things Like This (A Little Bit Deeper) - Sonic Boom

0
1:06:17

Næst í spilun: Straumur

Vinsælt í flokknum Straumur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.