403 hefur verið sagt upp hjá Bláa lóninu

403 hefur verið sagt upp hjá Bláa lóninu frá og með næstu mánaðarmótum vegna áhrifa af kórónuveirufaraldrinum. Forstjóri fyrirtækisins segir enn eftir að koma í ljós hvort að fyrirtækið ætli að nýta sér stuðning ríkissjóðs á greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnafresti. Alls missa um 800 manns vinnuna um mánaðarmótin í hópuppsögnum hjá Vinnumálastofnun.

0
02:26

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.