Einn æðsti ráðgjafi Trumps stígur til hliðar

Kellyanne Conway, einn æðsti ráðgjafi Donalds Trumps Bandaríkjaforseta, sagðist í nótt ætla að stíga til hliðar í lok mánaðar. Þetta gerir hún til þess að geta einbeitt sér að fjölskyldunni.

8
01:47

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.