Tyrklandsstjórn grípur til lagalegra og diplómatískra aðgerða vegna skopmyndar

Tyrklandsstjórn ætlar að grípa til bæði lagalegra og diplómatískra aðgerða vegna nýrrar skopmyndar franska blaðsins Charlie Hebdo af Recep Tayyip Erdogan forseta. Ríkin tvö hafa átt í miklum illdeilum undanfarna daga, bæði vegna hertra aðgerða Frakklandsstjórnar gegn öfgaíslam og skopmynda af Múhameð spámanni.

4
00:41

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.