Mun fleiri smitast nú af kórónuveirunni á Skáni í Svíþjóð

Mun fleiri smitast nú af kórónuveirunni á Skáni í Svíþjóð en í fyrstu bylgju faraldursins. Búist er við að forseti Frakklands kynni hertar takmarkanir í kvöld.

15
01:47

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.