Gæti orðið síðasti leikur Guðmundar

Guðmundur Þórarinsson átti þátt í því að lið hans New York City vann Austurdeildina í MLS deildinni í gær í fyrsta sinn í sögu félagsins. Liðið leikur úrslitaleik næstu helgi um sjálfan MLS meistaratitilinn. Það gæti orðið síðasta leikur Guðmundar með liðinu.

275
01:21

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.