Búist er við fleiri skömmtum af Pfizer-bóluefnum

Búast má við að Íslendingum berist fleiri skammtar af Pfizer-bóluefninu næstu vikurnar vegna aukningar í framleiðslu. 24 þúsund verða bólusett í þessari viku og er talið að það náist næstum því að klára að bólusetja fólk með undirliggjandi sjúkdóma.

200
03:42

Vinsælt í flokknum Fréttir