Sigurður Gunnar með slitið krossband

Sigurður Gunnar Þorsteinsson leikmaður ÍR í körfuboltanum ætlar að koma tvíefldur til leiks. Hans bíður langt bataferli eftir að hafa slitið krossband.

349
01:25

Vinsælt í flokknum Körfubolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.