Einkalífið - Jóhannes Þór Skúlason - Fyrri hluti

Jóhannes Þór Skúlason er gríðarlega vel að sér í Eurovision-fræðum og hefur fylgst með keppninni hér heima og erlendis í mörg ár. Í dag starfar Jóhannes sem framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar og var áður aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Næstu tvo þætti mun hann leggja mat sitt á lögin sem keppa í Söngvakeppninni í Háskólabíói næstu tvö laugardaga.

984
16:49

Vinsælt í flokknum Einkalífið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.