Stúkan: Mark KR

Farið var yfir mark KR í 1-1 jafntefli liðsins við Breiðablik í Stúkunni að loknum leikjunum í Pepsi Max deild karla á sunnudagskvöld. Varnarmenn Breiðabliks virtust aðeins gleyma sér og var í kjölfarið refsað.

957
00:45

Vinsælt í flokknum Besta deild karla

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.