RAX Augnablik - Ísbjörn við Hraun á Skaga

Árið 2008 lagði Ragnar upp í erfiða flugferð norður í land til þess að mynda ísbjörn sem hafði gengið á land við Hraun á Skaga. Viðbúnaður var á svæðinu og til stóð að fanga ísbjörninn.

6848
03:51

Vinsælt í flokknum RAX Augnablik