Óvarlegar fullyrðingar fallnar til þess að grafa undan stoðum réttarríkisins

Óvarlegar fullyrðingar á borð við að dómstólar gangist fyrir aðför að sóttvörnum á óvissu- og hættutímum eru til þess fallnar að grafa undan stoðum réttarríkisins að mati Dómarafélags Íslands. Í yfirlýsingu frá félaginu segir að fullyrðingar sem þessar séu ekki í samræmi við efnisatriði málsins.

50
00:39

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.