Dómsmálaráðherra segir tímabært að huga að slökun á sóttvarnatakmörkunum

Heilbrigðisráðherra segir það skoðað nánar þegar nær dregur næstu mánaðamótum hvort litakóðunarkerfi Evrópusambandsins verði tekið upp á landamærunum eins og stefnt hefur verið að. Dómsmálaráðherra segir tímabært að huga að slökun á sóttvarnatakmörkunum enda staðan góð og bólusetningum miði vel áfram.

58
02:01

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.