Guðni endurkjörinn forseti Íslands

Guðni Th. Jóhannesson var endurkjörinn forseti Íslands með miklum yfirburðum í gær. Hann segir að kjósendur hafi valið að embættið sé sameiningartákn þjóðarinnar. Þó kjörsókn hafi verið minni en í síðustu forsetakosningum hafi hún verið góð.

141
02:50

Vinsælt í flokknum Fréttir