Ný plata frá Tame Impala - Straumur 10. febrúar 2020

Í Straumi í kvöld verða til umfjöllunar nýjar plötur frá Tame Impala og Jóni Þór, auk þess sem farið verður yfir nýtt efni frá Laser Life, Masarima, Destroyer og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 23:00 1) Is It True - Tame Impala 2) One More Year - Tame Impala 3) Glimmer - Tame Impala 4) Stórir strákar - Jón Þór 5) Höfuðkransar - Jón Þór 6) Reykjavíkurbrot - Jón Þór 7) COMON - ZOO 8) Freak Like U - Masarima 9) Automatic Driver - La Roux 10) Acid - Jockstrap 11) Good Bad Times - Hinds 12) You Never Let Go - Kainalu & Munya 13) Aubrey - Laser Life 14) Cue Synthesizer - Destroyer

69
1:03:48

Vinsælt í flokknum Straumur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.